Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

mánudagur, mars 8
Málfræði. Vei!  
Afi las vefleiðarann minn og ætlar að senda mér Íslenska málfræði Björns Guðfinsssonar. Kemur í ljós að reglan er sú að veika beyging lýsingarorða með ákveðnu nafnorði er: "með hvítu hestana". Þó er einnig hægt að nota "með hvíta hestana" og er ákveðinn blæbrigðamunur á þessum notkunum. En ég mun læra allt um þetta þegar bókin kemur!

11:49

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag
2002
brynhildur