Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

fimmtudagur, mars 25
Baugar  
Herregud! Þvílík vika. Ég stend varla í lappirnar lengur. Það eina sem heldur mér vakandi er sú fullvissa að klukkan korter í tólf á morgun, að þá er vinnuvikan búin, og að ég geti tekið mér hálfsdags frí fyrr en lesturinn byrjar aftur.

En einhver! Hjálp! Hver er besta leiðin til að losna við bauga undir augunum? Ég er búin að prófa tepoka. Argasta þjóðsaga, gagnsemi tekpokanna, að mínu mati.

02:45

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag
2002
brynhildur