fimmtudagur, mars 25 Baugar
Herregud! Þvílík vika. Ég stend varla í lappirnar lengur. Það eina sem heldur mér vakandi er sú fullvissa að klukkan korter í tólf á morgun, að þá er vinnuvikan búin, og að ég geti tekið mér hálfsdags frí fyrr en lesturinn byrjar aftur.
En einhver! Hjálp! Hver er besta leiðin til að losna við bauga undir augunum? Ég er búin að prófa tepoka. Argasta þjóðsaga, gagnsemi tekpokanna, að mínu mati.
02:45