Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, febrúar 24
Latina gaudium et utilis est  
Stuð í skólanum! Í dag sátum við í latínutíma og flettum í orðabókum og þýddum kafla úr Vúlgötunni, nánar tiltekið Matthíasarguðspjalli 26:45-49. Við verðum nefnilega að undirbúa okkur undir hann Mel Gibson. Mikil spenna. Frumsýning núna 29. febrúar!

Sem minnir mig á það. Ég hef ekki lifað 29. febrúar síðan ég var sautján ára. Pælum aðeins í því.

00:28

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag
2002
brynhildur