þriðjudagur, febrúar 24 Latina gaudium et utilis est
Stuð í skólanum! Í dag sátum við í latínutíma og flettum í orðabókum og þýddum kafla úr Vúlgötunni, nánar tiltekið Matthíasarguðspjalli 26:45-49. Við verðum nefnilega að undirbúa okkur undir hann Mel Gibson. Mikil spenna. Frumsýning núna 29. febrúar!
Sem minnir mig á það. Ég hef ekki lifað 29. febrúar síðan ég var sautján ára. Pælum aðeins í því.
00:28