Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

mánudagur, september 2
 
Jaeja! Nu er komin manudagur og jeg byrja i skolanum a morgun (fri i dag thar sem nuna er Labor Day, sem er svo mikid sem verkalydsdagur Bandarikjamanna sem ekki meika alveg ad taka upp fyrsta mai og alla sosialiskar tengingar sem honum fylgja.)

Jeg er buin ad liggja i alsaeldar leti thessa helgi. Hjelt spunkad matarbod a laugardaginn og eyddi sunnudeginum i exquisite pain and suffering og almennt nammiat. Jeg var svo illa farin thegar jeg vaknadi um midjan sunnudaginn ad jeg tarfelldi meira segja yfir einni korniustu mynd sem jeg hef sjed, A Walk To Remember. Su mynd er gerd eftir bok eftir einn Nicholas Sparks sem ef jeg man rjett er best thekktur fyrir skaldsogu sina Message in a Bottle sem hefur einnig ordid inspirationin fyrir ljelegri Hollywood astarmynd.

En adeins meira um A Walk To Remember. Adalleikarar eru Shane West og Mandy Moore. Badir leikararnir standa fyllilega undir nafni, Shane glottir stridnislega halfa myndina og Mandy er hljedraeg og sykursaet. Shane leikur Bad Boy i menntaskola i onefndum bandariskum smabae og Mandy leikur kristilega nordagellu sem naer ad vinna astir Shane og bjarga honum fra vondum fjelagsskap. En o nei. Mandy er med hvitblaedi og thegar Shane uppgotvar thetta verdur hann rosalega sorgmaeddur. Thau tvo giftast (atjan ara) svo ad Mandy getur ordid hamingjusom sidasta sumarid sitt og Shane fer eftir thad ad laera laeknisfraedi. Myndin buin.

Thid getid thvi imyndad ykkur ad jeg var ekki vel upplogd thegar jeg tarfelldi yfir hinum og thessum atridum i myndinni og reyndi ad velja a milli alls godmetisins sem var heima.

Fjekk tvaer afmaelisgjafir: Bokina Vagina Monologues fra Ernu og Modda og Glenfiddich viskiflosku fra einum Sigga sem kom lika i partiid (regluleg Islendingakommuna hjer, appparently). Nuna loksins kemur i ljos ad thessi vefleidari leidir eitthvad gott af sjer. Hann sa nefnilega hjerna ad mjer finnst stud ad drekka viski!!!

11:41

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur