Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

laugardagur, ágúst 31
 
Jæja, ég á nú afmæli í dag. Whoopeee. Er orðin 24 ára (gisp).

Eins og sést að þá komst ég loksins á netið heiman frá mér. Ég get hins vegar ekki sagt að þetta sé mikill sigur. Ég var orðin svo örvæntingarfull yfir netleysinu mínu (kapalguttarnir sem ætluðu að tengja mig voru að hringja og segjast koma mögulega á laugardaginn í NÆSTU viku) að ég tók skyndiákvörðun, kveikti á tölvunni og hringdi í íslenska upphringinúmerið mitt. Svo ég er á netinu að borga alþjóðleg gjöld fyrir símann. Gisp. Mig langar í sítengingu!

Það verður nú mikið stuð hjá mér í dag á afmælisdaginn. Það fyrsta sem ég þarf að gera er að taka til í þessari íbúð og skúra hana svo sem tvisvar sinnum. Ég er búin að vera í óvenju hreinlátu stuði síðan ég flutti inn og hef skúrað þrisvar sinnum síðan ég flutti inn (fyrir tveimur vikum). Íbúðin er samt ennþá með það óhrein gólf að ég þarf aðeins að ganga um berfætt í tíu mínútur og iljarnar eru orðnar svartar. Þessi óhreinindi eru arfleifðar fimmtíu ára af Bandaríkjamönnum að ganga um í skónum. Fíflin. Og það er hægara sagt en gert að skúra hérna. Skúringarkústarnir eru ekkert annað en lítið skaft með litlum þráðum sem hanga út úr og eina sem hægt er að gera er að flengja óhreinindunum um fram og til baka, hægri og til vinstri. Reyndar kom Hailey í síðustu viku með nýjasta undratækið: The Self Soaping and Watering Wonder Mop. Algjört æði. Svo við erum að skúra og vatnið er búið á gólfinu. Í stað þess að þurfa að lyfta upp kústinum og dýfa honum í vatn og vinda hann og byrja aftur, þá ýtum við bara á takka, og meira vatn sprautast út úr skúringarkústnum!

Þegar ég er búin að taka til í íbúðinni tekur við hörku matseld. Ég þekki akkúrat fjórar manneskjur í Bandaríkjunum. Tvær þeirra eru ekki í bænum sem stendur. Svo ég hef lítið matarboð í kvöld fyrir þrjá! Ah fallið! Frá vinsælustu manneskjunni í bænum til... harharharhar

11:47

(0) comments föstudagur, ágúst 30
 
Hmmm. Er naestum thvi buin ad akveda mig ad taka eftirfarandi bekki i haust:

Studies in Medieval Literature: The Apocalypse in Medieval Tradition
A course in the uses and understandings of the Apocalypse in medieval tradition, beginning with biblical apocalypses and their related iconography and exegesis and then moving onto examples of apocalyptic modes and texts in medieval literature, including Hildegard of Bingen, Piers Plowman, and Pearl, among other texts. We will work towards defining “apocalypse” and “apocalyptic”—at least in terms of the medieval understanding; we will also make use of twentieth-century definitions (both scholarly and popular) and various theoretical approaches.

18th-century Literature: Manners and Morals
Eighteenth - century writers used the concept of manners to secure a wide range of political and domestic virtues; the partial displacement of morals by manners in turn raised new questions about the relationship between language, politics, and power. As ethics devolves into etiquette, what is left for moral writing? To what extent does the literature of conduct replace political writing as the most convenient genre in which to develop moral and political arguments? How does the rising genre of the novel (we will read Richardson's Pamela, Burney's Evelina and Austen's Emma) both secure and undermine the dominance of manners? How do women writers gain jurisdiction over manners (and perhaps over morals as well)? The eighteenth-century authors we consider include Locke, Mandeville, Shaftesbury, Pope, Swift, Richardson, Fielding, Hume, Smith, Sheridan, Burney, Chesterfield, Burke, Wollstonecraft, Austen. Theoretical and critical readings by N. Elias, M. Foucault, P. Bourdieu, J.G.A. Pocock, N. Armstrong, G.J. Barker-Benfield, C. Kay, C. Johnson, L. Klein.

Advanced Topics in Feminist Theory: Studies in the Histories of Sexuality and Gender.
Using the early modern period (1500 to 1800) for its materials, this seminar will explore the sex and gender systems of an historical period before modern sexual identities were invented and before gender difference was firmly anchored to the notion of male-female bodily difference. We will begin by reading Thomas Laqueur’s Making Sex and then turn to a series of historical, critical, literary and visual materials through which we can explore such questions as: how is gender difference secured in a one-sex model of culture? how does humoral theory affect notions of gender difference in such a culture? how is gender difference constructed through particular forms of ideological interpellation, divisions of labor, and outward transformations of the body such as clothing, jewelry, cosmetics and hair styles? how do we speak about same-sex relations in a culture that did not think in terms of normative heterosexuality? was the early modern period a “golden age” for same-sex practices? what kinds of institutions regulated sexual practice in this culture? Critical readings will include selections from Paster’s The Body Embarrassed, Goldberg’s Sodometries, DiGangi’s The Homoerotics of Early Modern Drama, Stallybrass and Jones’ Renaissance Clothing and the Materials of Memory, Traub’s The Renaissance of Lesbianism, and Mendelson and Crawford’s Women in Early Modern England. Primary materials will include Shakespeare’s sonnets, miniatures by Isaac Oliver, portraits by Van Dyke, Margaret Cavendish’s The Convent of Pleasure, and other artifacts that raise interesting questions about sex, gender difference, marriage, and same-sex communities in the early modern period.

The Critic in Culture
The history and contemporary practice of the essay in cultural criticism, with particular attention to critical voice, essayistic form, the essayist's self-placement and positioning of the reader, and strategic re-readings of earlier essayists. After a consideration of the history of the cultural-critical essay, focusing on Arnold, Nietzsche, and Woolf, the course turns to postwar developments, as exemplified by Barthes, Foucault, Lentricchia, Cixious, Haraway, Menchú, Kermode, Kaplan, and others.

Interesting, n'est ce pas?

15:35

(0) comments
 
O jaeja. Ekkert fer i thessum heimi eins og aetlad er. Siminn minn var tengdur a rjettum tima eins og aetlast var til, hins vegar var hann tengdur i vitlausu herbergi svo ad thad var elsku Hailey sem fjekk tengingu vid umheiminn i heila viku. Vidgerdamadurinn var ad yfirgefa husid mitt nuna fyrir stuttu eftir ad hafa thurft ad koma til min i herbergid (nota bene og vekja mig kl. half atta) og rekja simtal ur simalinunni (very exciting).

Internet. O nei. kom ekki a midvikudaginn og nuna virdist sem hun komi ekki fyrr en eftir viku. Hins vegar tokst mjer loksins ad finna tolvu a haskolasvaedinu thar sem jeg get setid eins og jeg vil og aetla mjer ad nyta thad til fullnustu.

Fyrsti skoladagurinn var i gaer. Laerdi svo sem ekkert merkilegt. Hlustadi a fullt af mikilvaegu folki halda fullt af mikilvaegum raedum en nadi ekki ad halda einbeitingu thar sem thetta byrjadi snemma um morguninn og jeg hef svo sem ekkert verid ad sofa mikid undanfarid. Tha um kvoldid var sidan haldid the infamous barnight sem jeg var buin ad hlakka til i heilt sumar. Flopp flopp flopp. Bandarikjamenn kunna ekki ad halda svona kynningarparti... Thetta var haldid a dimmum og dokkum bar og eftir thvi ad fleiri gestir komu inn, thvi haerri vard tonlistin (sem vaeri svo sem allt i lagi nema ad thetta var grunge rokk svo ansi litid heyrdist). Jeg yfirgaf stadinn eftir ad jeg uppgotvadi ad jeg hafdi talad vid eina manneskju i fimm minutur en ekki heyrt neitt sem hun sagdi.

Merkilegast vid daginn i gaer: horfdi a The Replicant med Jean Claude van Damme og Michael Rooker. The Replicant er ein af thessum oumraedilega ljelegum B myndum. Nei, thetta er ekki svo ljeleg mynd ad hun verdur god. Thetta er ljeleg ljeleg mynd. Soguthradurinn er i eftirfarandi 10 atridum (nu aettu allir sem aetla sjer ad horfa a thessa mynd haetta ad lesa):

The Replicant

1. Jean Claude van Damme leikur fjoldamordingja i borginni Seattle sem kalladur er Kyndillinn (eda the Torch) thar sem hann drepur maedur og kveikir i theim. Kyndillinn er sjerfraedingur i bardagalistum og gengur um i ledurfrakka og med solgleraugu. Rannsoknarlogreglumadurinn sem hefur verid a haelum Kyndilsins sidustu thrju arin er kalladur Jake og er mikil og merkileg hetja. Vid kynnumst honum fyrst thegar hann hleypur inn i eldhaf sem Kyndillinn hefur skilid eftir sig og bjargar kornabarni ur voggu sinni og tekur sidan vid ad elta Kyndilinn sem sleppur tho a endanum.

2. Betur er farid i karakter Jakes. Hann er a leidinni a eftirlaun en getur ekki slitid sig fra loggunni thar sem hann vill na Kyndlinum. Hann og Kyndillinn eiga i mjog sjerstoku sambandi thar sem Kyndillinn hringir i Jake reglulega og stridir greyinu. Hinn thekkti leikari Michael Rooker leikur Jake og naer ad draga fram mjog sjerstaedan personuleika hans i myndinni. Adalsmerki Jakes: hann rymur og stynur og roddin hans hljomar eins og hann eigi vid hardlifisvandamal ad strida.

3. Jake fer a eftirlaun en er bodid starf hja FBI. Hann tekur thvi thar sem hann mun thar fa taekifaeri til ad elta Kyndilinn. Jake fer i hofudstodvar FBI thar sem kemur i ljos ad their eru i rauninni NSA og hafa klonad Kyndilinn til ad hjalpa til vid ad na honum. Ekki er nog med ad Kyndillinn hafi verid klonadur og bydur nuna fullvaxinn i hataekniliknabelgnum sinum, heldur hefur NSA einnig akvedid ad auka hugsanalesturshaefileika klonsins. Jake faer thad hlutverk ad kenna kloninum ad vera til.

4. Kloninn vaknar til lifsins og byrjar ad aefa sig a fimleikum og borda med fingrunum. Jake er ekki par anaegdur med kloninn og lemur hann vid hvert taekifaeri fyrir ad vera svona vondur. Jake og Kloninn snua til Seattle til ad reyna finna mordingjann.

5. Jake lemur Kloninn naestum thvi til dauds thegar hann heldur ad Kloninn hafi bitid barn. Kemur i ljos ad Kloninn beit ekki barnid. Jake er sma sorry en heldur afram ad reglulega lemja Kloninn. Mamma Jakes (leikkonan er a sama aldri og Michael Rooker) kemur med linu myndarinnar: "Criminals are made, not born." Jake bitur i varirnar, hugsar um setninguna og handjarnar Kloninn inni a klosetti fyrir nottina.

6. Kloninn byrjar ad rifja upp minningar fyrra sjalfs sins, Kyndilsins, og lidur mjog illa vegna thess. Ekki er nog med ad hann rifjar upp fyrri minningar, heldur faer hann lika synir af nyjum mordum Kyndilsins, vaentanlega vegna thess ad NSA jok hugsanalesturshaefileika hans.

7. Kloninn sleppur ur haldi Jakes og heldur i Rauda hverfid. Ung og falleg hora tekur hann upp a hendur sjer og bydur honum i herbergid sitt. Kloninn er vitanlega mjog aestur en getur ekki sagt neitt thar sem hann kann ekki ad tala. Horan kyssir Kloninn i sma stund en vill sidan fa pening. Horan hringir a pimpana sina thegar hun uppgotvar ad Kloninn a enga peninga. Hun sjer samt eftir thvi thegar hun sjer Kloninn stara a joggingbuxurnar sinar thar sem grunsamlegur blautur blettur er a laerunum eftir aestan kossinn thremur minutum fyrr. Tha sjer horan ad Kloninn hefur aldrei sofid hja og bidur hann um ad hitta sig aftur thegar hann er buin ad lemja pimpana og ganga fra sinum malum.

8. Jake finnur aftur Kloninn vegna thess ad NSA hafdi sett leitartaeki a hann. Nu taka vid nokkrir oeftirminnanlegir bardagar Jakes og Kyndilsins thar sem Kloninn tekur engan thatt i nema sem ahorfandi. Jake skemmtir sjer audvitad milli atrida med thvi ad lemja og oskra a Kloninn.

9. Kloninn fer ad velta thvi fyrir sjer hvort ad Kyndillinn sje ekki betri lifsforunautur en Jake. Akvedur samt ad halda sig vid Jake thar sem Kyndillinn er eftir allt, vondur. Lokabardaginn milli braedranna tveggja fer fram a elliheimili (don't ask). Ahorfandinn getur gert greinarmun a braedrunum tveim thar sem Kyndillinn er orakadur og klaeddur i svarta ledurjakkann med solgleraugu og bohemiskt krullad har en Kloninn er i Reebok ithrottafotum med hermannaklippingu. Kloninn vinnur en getur tho ekki drepid Kyndilinn en Jake thjaist ekki af thvi vandamali. Kloninn og Jake flyja sidan elliheimilid sem er ad fara springa i loft upp en a sidustu stundu hleypur Kloninn inn til brodur sins og lokar Jake inni sem synir a thessu augnabliki oendanleg leiktilthrif i rumunum og stununum og gruntunum.

10. Kloninn laetur Jake vita ad hann sje a lifi med ad setja dukku i postkassann hans. Jake brosir glettnislega til myndavjelarinnar og fer ad leika sjer vid hund og son kaerustu sinnar. Kloninn fer til horunnar i Raudahverfinu. Myndavjelinn fjarlaegist skotuhjuin thar sem thau ganga hond i hond i att til ibudar hennar og lagid Love Is All Around er i bakgrunninum.

13:37

(0) comments mánudagur, ágúst 26
 
Jaeja, nu er jeg loksins komin aftur a netid. Jeg hef samt adeins fimm minutur til ad skrifa eitthvad nuna thar sem jeg er a bokasafninu og their eru alveg brutal med ad henda ut grey litlu alien residents sem thurfa ad hafa samband heim.

Jeg for i IKEA. Keypti fullt af doti sem verdur sent heim til min a morgun og tha er jeg set! Og jeg er komin med vidjo (audvitad), membership kort i Blockbuster Video (algjort must), litaprentara, graejur, minigraejur og wok ponnu. Jeg held hreinlega ad jeg geti farid ad lifa nuna. Ju, og i dag verdur siminn minn tengdur og a midvikudaginn fae jeg sitengingu vid internetid og kapalsjonvarp (JIBBI).

Aejaejaej. Tvaer minutur eftir. Thad er byrjad ad stara grimmilega a mig.

Naesta installation: allt um ibudarfjelaga minn, the gorgeous Hailey from California sem hefur unnid sem radgjafi fyrir m.a. Bill Clinton, fyrrverandi forseta Bandarikjanna, og XXX, nuverandi rikisstjora Montana.

12:59

(0) comments fimmtudagur, ágúst 22
 
Hmmm. Thad er alveg hraedilegt ad vera ekki komin med internettengingu hjerna i NY. Eda gsm sima. Jeg gerdi mjer ekki grein fyrir hve had jeg var ordin ad vera i sambandi allar stundir solarhringsins. Er ad farast ad geta ekki sent sms, hringt, skrifad tolvupost thegar jeg vil. Aetli thetta astand megi ekki kalla frahvarfseinkenni.

Fimm herbergja ibudin min er alltof stor. Var ad uppgotva thad ad thetta thydir adeins ad jeg thurfi ad kaupa fleiri husgogn thegar jeg fer i IKEA a morgun. gisp. Einnig er hun alltof heit. Hitinn fer upp i thrjatiu stig hjerna daglega og thar sem jeg a hvorki viftu nje loftkaelingu thydir thad ad jeg thramma um faklaedd yfir bert parketid a kvoldin og reyni ad verda ekki syfjud thar sem loftdynan sem jeg sef a hitnar thegar jeg ligg a henni. gisp.

Einnig kemur i ljos ad suddarnir i enskudeildinni i Kolumbiu eru bunir ad stela fra mjer 700.000 kr. Eitthvad hafa their verid ad kokka upp i bokhaldsdeildinni thar sem their aetla ad REFSA mjer fyrir ad vera thad klar og gafud og falleg og haefileikarik og (well you get the point...) ad hafa fengid Fulbright styrkinn. Fiflin.

Jaeja, jeg er tho komin med geisladiskaspilara. Thad gerir mjer kleyft ad gleyma pirringi minum yfir bureaukratiinu. Plonin i kvold? Well, jeg aetla ad sitja og hlusta a Nick Cave og Cure og drekka Glenfiddich viskyid mitt og lesa baekurnar sem jeg fjekk a lani a bokasafninu i NY (ja, audvitad er jeg strax komin med bokasafnsskirteini).

Ja, og thar sem jeg er ad tala um skriffinsku. Eyddi ollum daginum i dag i bidrod. I am not kidding. Aetladi ad eyda deginum i afsloppun i fallega gardinum vid hlidina a ibudinni minni, en akvad ad kikja i heimsokn fyrst a althjodaskrifstofuna til ad saekja um bandariska kennitolu. Geng inn i herbergid og sje ad thad eru niutiu manns a undan mjer. Svo jeg heng a othaegilegum stol i fimm klukkutima og las tvaer skaldsogur medan jeg beid eftir thvi ad komi ad mjer. Og thegar loksins kom ad mjer, thurfti jeg ad filla thetta allt ut aftur thar sem jeg hafdi fyllt ut umsoknina med GRAENUM penna. sem er audvitad big no no. Adeins svartir eda blair pennar, thank you very much.

Man, er haett ad skrifa nuna. Verd pirrud bara ad hugsa um thetta.

17:25

(0) comments þriðjudagur, ágúst 20
 
Aejaejaejaej. Jeg fludi inn a bokasafnid. Thad a ekki ad sleppa mjer lausri hjerna i NY med VISAkortid mitt. Thurfti ad fara og hanga medal boka thar til jeg er buin ad jafna mig...

Thetta er sem sagt buinn ad vera langur og leidinlegur dagur. Jeg er buin ad ganga upp og nidur, fram og til baka, aftur og aftur somu 12 goturnar sem eru hjerna a haskolasvaedinu. Hver einasta stofnun haskolans visar a adra stofnun haskolans sem audvitad er i hinu enda svaedisins. Svo eftir marga klukkutima thramm i thrjatiustiga hita, i svarta pilsinu og eina hreina stuttermabolnum minum, gengur tha ekki upp ad mjer thessi innilega saeti ungi piltur med hugsjon. Greenpeace.

Oh nei. Jeg er ordin medlimur i fjelaginu. Og thad kostar 15 dollara a manudi. rrrrg. Jeg er buin ad sitja hjerna a bokasafninu i halftima og lesa og plana og plotta hvernig jeg geti komid i veg fyrir ad thessi utgjold sjeu mjer synileg. Hef komist ad nidurstodu. I hverjum manudi, thegar jeg sit a barstol hjerna i New York og aetla ad kaupa mjer drykk, tha kaupi jeg mjer bjor i stadinn. Thar sem medalverd a kokkteil er tiudollarar og medalverd a bjor fimm dollarar, tha reiknast mjer ad jeg thurfi adeins ad gera thessi skipti thrisvar a manudi til ad borga up Greenpeace.

En hann var nu samt innilega saetur hann Joe fra Greenpeace. Og apparently, tha er fraendi hans ad byrja med mjer i enskudeildinni i haust. voohoohoo...


17:02

(0) comments
 
Ooh la la. Ibuidin min er FIMM herbergja. Fimm risastor herbergi vid hlidina a The Jewish Theological Center (sem thydir audvitad fullt af ungum myndarlegum strakum med fljettur og harskraut) og tveimur risastorum gordum til ad liggja i og sola sig. Ekki thad ad jeg geti solad mig mikid thessa dagana. Jeg er ad deyja, thar sem mjer er svo heitt. Jeg a svo mikid sem tvo boli i heiminum (ja og tiu stykki af svortum rullukragapeysum) sem thydir ad jeg get litid gert thessa dagana en ad reyna ad fordast solina med thvi ad laedast upp med veggjum. Aetli jeg verdi ekki ad fara ad versla fot. Oh boring...

15:23

(0) comments mánudagur, ágúst 19
 
Þetta er alveg gífurlega átakanleg saga. Ég vara allar viðkvæmar sálir við að halda áfram lestrinum...

Grey Bobby. Bobby týndist fyrir tveimur mánuðum frá heimili sínu í Long Island. Eigandi Bobbys, Diane, brotnar niður af sorg og gráti. Bobby, tveggja ára Golden Retriever er ljós augna hennar og dálæti alls nágrennisins. Hvernig á Diane nokkurn tímann eftir að geta lifað án Bobbys?

Kemur til söguna Paula. Paula, gæludýramiðill (pet psychic) hefur verið að fá dularfull skilarboð að handann þar sem Bobby vælir ámátlega og krafsar. Paula sér hins vegar ekki Bobby þar sem bjart ljós blindar augu hennar. Hins vegar er alveg ljóst að Paula á eftir að finna Bobby, á endanum...

Diane grípur í Paulu, síðustu líflínu Bobbys, lífsförunauts Diane. Við tekur tveggja mánaða átakanleg leit að hundinum. Þær virkja lókal fréttastöðvarnar á Long Island, mjólka alla "human interest" dálka bleðlanna, þar til að lokum, success. Paula vaknar upp af martröð. Þar sér hún Bobby, ekki lengur silkimjúka gyllta gæludýrið sem hann var fyrir tveimur mánuðum heldur ámátlegur flækingshundur með svöðusár á einum fæti og dauð hunguraugu. En kraftaverkið hefur gerst. Augu Paulu eru ekki lengur blinduð af ljósinu. Hún sér staðsetningu Bobbys, bílaverkstæði í nágrenninu.

Eftir tveggja mánaða aðskilnað fá Bobby og Diane loksins að faðma hvort annað.

Courtesy of: Miracle Pets á stöð fimmtán.
Leikendur: Ekta þáttakendur í harmleiknum.

10:15

(0) comments sunnudagur, ágúst 18
 
Aaaargh. Klukkan er hadegi og jeg tharf ad fara ad taka til adur en husradandi kemur af strondinni. Thad er alveg otrulegt hvad mikid af doti a golfinu fylgir med tveggja daga dvol... Er samt ad paela ad klara ad horfa a New York: The Birth of a Great City Part 2 adur en jeg tek til handa.

09:42

(0) comments
 
Thetta er mikil kunst ad skrifa svona vefdagbok. Hvad a kona ad skrifa mikid hjerna? Hve personulegt a thetta vera? hmmm.

03:08

(0) comments
 
Jaeja, thetta er nu beint framhald hjer fyrir nedan, en thar sem kominn er nyr dagur i frasogninni, er einhvern veginn fagurfraedilega rjettara ad hafa thetta i tvennu lagi...

Laugardagsmorguninn er jeg rifin a faetur eftir fjogurra tima svefn thar sem Gudlaug er a leidinna nidur til New Jersey til ad fara a strondina og jeg tharf ad taka lyklavoldin a ibudinni smavoxnu. Gudlaug er thad mikil elska ad hun skreppur ut i naesti deli til ad kaupa fyrir mig vatn og morgunmat. Eftir ad hafa heyrt allar hryllingssogurnar um kjotframleidsluna i Bandarikjunum, er jeg thvi mjog varkar og bid hana um graenmetissamloku. Sidan horfi jeg a fyrstu tvo timana af heimildamynd um New York, muncha a samlokunni og loks um tolfleytid tekst mjer ad sofna aftur of sef vaert til klukkan sex. Tha vakna jeg vid mikla kvidverki vegna gamla ostsins sem var notadur i samlokunni minni tha um nottina. Thegar jeg fae loksins taekifaeri til ad kikja a klukkuna, sje jeg mjer til mikillar skelfingar hve seint hun er ordin, og uppgotva thvi ad jeg hef eitt fyrsta deginum minum i nyju borginni minni daud i sofa. Jeg akved thvi ad vera proaktiv og hringi i Ernu, stulku sem er i liffraedinami vid Kolumbiuhaskola og fae nakvaemar leidbeiningar hvernig komast eigi til ibudarinnar hennar.

Binna saudur. Ekki er nog med ad jeg taki vitlausa lest til hennar, heldur tek jeg vitlausu lestina i vitlausa att, svo ad adur en jeg veit af er jeg komin til Brooklyn. Eftir mikla hrakninga, hasar og haskaleik, kemst jeg loksins i Kolumbiuhverfid og sit og spjalla um daginn og veginn i fjora klukkutima (Erna, thu ert aedi!!!) Tha er klukkan ordin eitt um nottina og jeg er ekki alveg ad meika ad fara ad taka nedanjardarlestina svona seint fyrsta daginn minn. Svo jeg hoppa upp i leigubil og bruna beinustu leid nidur i ibudina hennar Gudlaugar. Reyndar voru adeins tafir thar sem vid komum ad slysstad, thar sem leigubill hafdi verid hakkadur nidur af jeppa og sjukrabilar og logreglubilar umkringdu stadinn med blikkandi ljos. Skemmtum vid bilstjorinn okkur samt alveg i minutu vid ad glapa. Reyndar vard leigubilstjoranum svo a ad hann for yfir a raudu ljosi strax a eftir og var naestur hakkadur nidur af odrum leigara. Vid thad taekifaeri spennti jeg a mig beltid og lokadi augunum.

Mikid verd jeg fegin ad komast i ibudina mina naesta manudag. Jeg er ekki alveg ad meika ad hafa lyklavold i annarra konu ibud og allan tima hja ernu var jeg med massa ahyggjur yfir thvi ad jeg hefdi gleymt a ad slokkva eitthverju og ad stadurinn myndi brenna medan jeg vaeri i burtu. Einnig hafdi jeg lika toluverdar ahyggjur a ad A) lyklunum yrdi stolid. B) lyklarnir myndu ekki virka. C) veskinu minu yrdi stolid. Aej Aej Aej!

03:06

(0) comments
 
Jaeja. Tha er jeg komin til NY. Flaug med Flugleidum til storborgarinnar miklu nuna a fostudaginn. Hafdi audvitad ekki sofid neitt sidustu vikuna heima a Islandi, thar sem jeg atti eftir ad pakka ollum bokunum minum svo jeg thyrfti ekki ad skilja thaer vid mig. Hlakkadi thvi i mjer ad fa ad hafa thad notalegt a almennu farrymi Flugleida og taka mjer sma blund. Ekki tokst thad sem skyldi. Baedi var biomynd ferdarinnar ovenju god i thetta skipti (Spiderman med saeta straknum). Thad sem meira mali skiptir var tho ad mjer hafdi verid gefid saeti vid hlidina a tveimur gedsjukum unglingum sem voru a ut a vegum AFS sem skiptinemar. Saetid okkar var ovinsaelasta saeti flugvjelarinnar. Raudi takkinn sem kallar a flugfreyjurnar var alltaf raudgloandi og grey flugfreyjurnar voru ordnar langthreyttar a beidnunum um mat, spurninga um hatalara, gameboy vesen og annad smalegt. Og thar sem jeg sat ut vid gangveginn, thurfti jeg alltaf ad vera ad faera mig til thegar elskurnar tvaer thurftu ad fara ad boggast eitthvad annarsstadar. Reyndar undir lokin voru thau buin ad leysa malid og farin ad hoppa yfir mig og jeg lokadi bara augunum i skelfingu en tho halfgerdri addaun (HA, thetta ord, addaun, litur hraedilega ut an islensku stafanna...) yfir hreyfanleika thessara tveggja hressu ungmenna.

Anyways. Thegar komid er til New York bidur min thrjatiustiga lognmolla. Kemur i ljos ad thetta sumar hefur verid hid heitasta i manna minnum. Sem er ekki alveg nogu gott, thar sem jeg a engin fot nema svort pils og svarta rullukragaboli. Jeg rogast med fimmtiukiloa ferdatoskurnar minar og tekst ad koma mjer i naesta leigubil og stefni beinustu leid a downtown new york, east side, thar sem jeg fjekk ad gista hja vini vinar.

Nu vikur sogunni ad Suffolk Straeti, New York. Jeg rogast upp a adra haed med farangur minn og tek vid ad kynnast Gudlaugu, ungri konu sem vinnur vid peninga -eitthvad hjerna i New York. Faeri jeg henni thrja pakka af risatopas og Gou lakkriskulur til thess ad kynnin fari nu sem best af stad. Nu, Gudlaugu hafdi verid bodid i kvedjuparti thetta kvold, og thar sem jeg er enntha svo hyper eftir ferdalagid, kvedst jeg vera albuin til ad fara med henni og kynnast naeturlifinu i NY. Thetta kvold reyndist thvi vera eftirminnilegt. Var jeg ekki komin heim fyrr en fjogur ad stadartima, sem myndi vera niu ad islenskum tima, tha ordin daudthreytt og suddaleg.

Efast jeg storlega um ad jeg muni nokkurn tima aftur fara ut a lifid hjerna i thessum hluta borgarinnar. Gudlaug byr nedarlega i austanverdri New York. Thetta var mjog slaemt hverfi fyrir orfaum arum, en er nuna ordid trendy og mannlifid hjerna er furduleg blanda af suddalegum suddum og suddalegum yuppum. Kvoldid hefst thegar vid forum a stadinn Layla, sem, eins og ein stelpa var fljot til ad tilkynna mjer, er i eigu Robert de Niro. Layla er flottur bar og veitingastadur sem selur allt a yfirsprengdu verdi en er ekki sjerstaklega athyglisverdur fyrir neitt nema tha helst eigandann. Nu, jeg var klaedd i thau fot sem mjer tokst ad skrapa saman af botni ferdatoskunnar. Jeg var i ljettasta svarta pilsinu sem jeg fann og i snjadum og raefilslegum hlyrabol sem jeg hafdi fengid fra gotusala i Asiu fyrir tveimur arum. Strax og jeg gekk inn a stadinn, tok jeg eftir thvi ad jeg var ekki alveg ad passa inn. Sjaldan hef jeg sjed svo morg trendy, flott, og expensive fot a sama stad. Einnig virtist sem ad allir voru ad gera eitthvad rosalega spennandi. Hver einasti gestur stadarins sem jeg taladi vid var i flottum skola, i flottri vinnu, eda i flottu atvinnuleysi ad lifa a rikum foreldrum. Sat jeg thvi ein vid barinn, fordadist ad tala vid neinn og treyndi kokkteilinn minn sem kostadi thusund kronur. Ekki tok betra vid eftir Laylu. Thadan la leidin ad Thomkins hotelinu, sem er jafnvel enn meiri yfirstjettarbar en hinn (reyndar verd jeg ad taka thad fram hjer ad thad var skemmtileg tilbreyting ad koma inn a skemmtistad og kugast ekki af mokknum. Thar sem er bannad ad reykja hjerna a skemmtistodum, nema vid barinn eda uti, tha er friskt og skemmtilegt loft a stodunum og ilmvatns- og rakspyralykt gestanna faer ad njota sin. A thessum timapunkti er jeg ordin tiltolulega threytt, og missi sjonar af hotelinu minu, Gudlaugu, en eftir tiu minutna panik er jeg joyfully reunited med henni og sleppi henni ekki ur augsyn eftir thad. Sidan taka vid tveir timar thar sem jeg reyni ad halda mjer vakandi, thar til jeg fae loksins ad fara heim og leggja mig i sofann minn.

02:52

(0) comments

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur