föstudagur, ágúst 30
O jaeja. Ekkert fer i thessum heimi eins og aetlad er. Siminn minn var tengdur a rjettum tima eins og aetlast var til, hins vegar var hann tengdur i vitlausu herbergi svo ad thad var elsku Hailey sem fjekk tengingu vid umheiminn i heila viku. Vidgerdamadurinn var ad yfirgefa husid mitt nuna fyrir stuttu eftir ad hafa thurft ad koma til min i herbergid (nota bene og vekja mig kl. half atta) og rekja simtal ur simalinunni (very exciting).
Internet. O nei. kom ekki a midvikudaginn og nuna virdist sem hun komi ekki fyrr en eftir viku. Hins vegar tokst mjer loksins ad finna tolvu a haskolasvaedinu thar sem jeg get setid eins og jeg vil og aetla mjer ad nyta thad til fullnustu.
Fyrsti skoladagurinn var i gaer. Laerdi svo sem ekkert merkilegt. Hlustadi a fullt af mikilvaegu folki halda fullt af mikilvaegum raedum en nadi ekki ad halda einbeitingu thar sem thetta byrjadi snemma um morguninn og jeg hef svo sem ekkert verid ad sofa mikid undanfarid. Tha um kvoldid var sidan haldid the infamous barnight sem jeg var buin ad hlakka til i heilt sumar. Flopp flopp flopp. Bandarikjamenn kunna ekki ad halda svona kynningarparti... Thetta var haldid a dimmum og dokkum bar og eftir thvi ad fleiri gestir komu inn, thvi haerri vard tonlistin (sem vaeri svo sem allt i lagi nema ad thetta var grunge rokk svo ansi litid heyrdist). Jeg yfirgaf stadinn eftir ad jeg uppgotvadi ad jeg hafdi talad vid eina manneskju i fimm minutur en ekki heyrt neitt sem hun sagdi.
Merkilegast vid daginn i gaer: horfdi a The Replicant med Jean Claude van Damme og Michael Rooker. The Replicant er ein af thessum oumraedilega ljelegum B myndum. Nei, thetta er ekki svo ljeleg mynd ad hun verdur god. Thetta er ljeleg ljeleg mynd. Soguthradurinn er i eftirfarandi 10 atridum (nu aettu allir sem aetla sjer ad horfa a thessa mynd haetta ad lesa):
The Replicant
1. Jean Claude van Damme leikur fjoldamordingja i borginni Seattle sem kalladur er Kyndillinn (eda the Torch) thar sem hann drepur maedur og kveikir i theim. Kyndillinn er sjerfraedingur i bardagalistum og gengur um i ledurfrakka og med solgleraugu. Rannsoknarlogreglumadurinn sem hefur verid a haelum Kyndilsins sidustu thrju arin er kalladur Jake og er mikil og merkileg hetja. Vid kynnumst honum fyrst thegar hann hleypur inn i eldhaf sem Kyndillinn hefur skilid eftir sig og bjargar kornabarni ur voggu sinni og tekur sidan vid ad elta Kyndilinn sem sleppur tho a endanum.
2. Betur er farid i karakter Jakes. Hann er a leidinni a eftirlaun en getur ekki slitid sig fra loggunni thar sem hann vill na Kyndlinum. Hann og Kyndillinn eiga i mjog sjerstoku sambandi thar sem Kyndillinn hringir i Jake reglulega og stridir greyinu. Hinn thekkti leikari Michael Rooker leikur Jake og naer ad draga fram mjog sjerstaedan personuleika hans i myndinni. Adalsmerki Jakes: hann rymur og stynur og roddin hans hljomar eins og hann eigi vid hardlifisvandamal ad strida.
3. Jake fer a eftirlaun en er bodid starf hja FBI. Hann tekur thvi thar sem hann mun thar fa taekifaeri til ad elta Kyndilinn. Jake fer i hofudstodvar FBI thar sem kemur i ljos ad their eru i rauninni NSA og hafa klonad Kyndilinn til ad hjalpa til vid ad na honum. Ekki er nog med ad Kyndillinn hafi verid klonadur og bydur nuna fullvaxinn i hataekniliknabelgnum sinum, heldur hefur NSA einnig akvedid ad auka hugsanalesturshaefileika klonsins. Jake faer thad hlutverk ad kenna kloninum ad vera til.
4. Kloninn vaknar til lifsins og byrjar ad aefa sig a fimleikum og borda med fingrunum. Jake er ekki par anaegdur med kloninn og lemur hann vid hvert taekifaeri fyrir ad vera svona vondur. Jake og Kloninn snua til Seattle til ad reyna finna mordingjann.
5. Jake lemur Kloninn naestum thvi til dauds thegar hann heldur ad Kloninn hafi bitid barn. Kemur i ljos ad Kloninn beit ekki barnid. Jake er sma sorry en heldur afram ad reglulega lemja Kloninn. Mamma Jakes (leikkonan er a sama aldri og Michael Rooker) kemur med linu myndarinnar: "Criminals are made, not born." Jake bitur i varirnar, hugsar um setninguna og handjarnar Kloninn inni a klosetti fyrir nottina.
6. Kloninn byrjar ad rifja upp minningar fyrra sjalfs sins, Kyndilsins, og lidur mjog illa vegna thess. Ekki er nog med ad hann rifjar upp fyrri minningar, heldur faer hann lika synir af nyjum mordum Kyndilsins, vaentanlega vegna thess ad NSA jok hugsanalesturshaefileika hans.
7. Kloninn sleppur ur haldi Jakes og heldur i Rauda hverfid. Ung og falleg hora tekur hann upp a hendur sjer og bydur honum i herbergid sitt. Kloninn er vitanlega mjog aestur en getur ekki sagt neitt thar sem hann kann ekki ad tala. Horan kyssir Kloninn i sma stund en vill sidan fa pening. Horan hringir a pimpana sina thegar hun uppgotvar ad Kloninn a enga peninga. Hun sjer samt eftir thvi thegar hun sjer Kloninn stara a joggingbuxurnar sinar thar sem grunsamlegur blautur blettur er a laerunum eftir aestan kossinn thremur minutum fyrr. Tha sjer horan ad Kloninn hefur aldrei sofid hja og bidur hann um ad hitta sig aftur thegar hann er buin ad lemja pimpana og ganga fra sinum malum.
8. Jake finnur aftur Kloninn vegna thess ad NSA hafdi sett leitartaeki a hann. Nu taka vid nokkrir oeftirminnanlegir bardagar Jakes og Kyndilsins thar sem Kloninn tekur engan thatt i nema sem ahorfandi. Jake skemmtir sjer audvitad milli atrida med thvi ad lemja og oskra a Kloninn.
9. Kloninn fer ad velta thvi fyrir sjer hvort ad Kyndillinn sje ekki betri lifsforunautur en Jake. Akvedur samt ad halda sig vid Jake thar sem Kyndillinn er eftir allt, vondur. Lokabardaginn milli braedranna tveggja fer fram a elliheimili (don't ask). Ahorfandinn getur gert greinarmun a braedrunum tveim thar sem Kyndillinn er orakadur og klaeddur i svarta ledurjakkann med solgleraugu og bohemiskt krullad har en Kloninn er i Reebok ithrottafotum med hermannaklippingu. Kloninn vinnur en getur tho ekki drepid Kyndilinn en Jake thjaist ekki af thvi vandamali. Kloninn og Jake flyja sidan elliheimilid sem er ad fara springa i loft upp en a sidustu stundu hleypur Kloninn inn til brodur sins og lokar Jake inni sem synir a thessu augnabliki oendanleg leiktilthrif i rumunum og stununum og gruntunum.
10. Kloninn laetur Jake vita ad hann sje a lifi med ad setja dukku i postkassann hans. Jake brosir glettnislega til myndavjelarinnar og fer ad leika sjer vid hund og son kaerustu sinnar. Kloninn fer til horunnar i Raudahverfinu. Myndavjelinn fjarlaegist skotuhjuin thar sem thau ganga hond i hond i att til ibudar hennar og lagid Love Is All Around er i bakgrunninum.
13:37