Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

laugardagur, mars 6
ástarjátning  
New York. Furðuleg borg sem ég á heima í. Oftast þegar ég geng um götur borgarinnar líður mér eins og ég sé á rölti í Reykjavík. Ég þekki borgina og ég á heima Hér. En stundum, endrum og eins, lít ég upp og finn fyrir skyndilegri framandgervingu. Hvar er ég? Hvernig komst ég hingað? Hver ert þú, ó New York?

14:51

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur