fimmtudagur, mars 4 Smá könnun
LOL. Núna rétt áður en ég fór, rann ég yfir þessa vefsíðu. Það kemur ef til vill engum á óvart að ég virðist vera að skrifa færslur núna mjög reglubundið á vikufresti, og alltaf á fimmtudögum. Ég vísa hér með í færsluna fyrir neðan.
09:51