Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, mars 9
LOL. góður bókmenntafræðingur, ég  
Eik mín var að benda mér á AFAR vandræðalega villu sem ég gerði núna í fyrradag. Það er semsagt Hallgrímur Pétursson sem er sálmaskáldið, ekki Hallgrímur Helgason.

Þetta er hugvilla sem hefur þjakað mig síðustu þrjú árin, að þegar ég tala og skrifa um HP segi ég alltaf HH (ég hef lært af reynslunni, og þegar ég skrifa um verk HP, þá hef ég það fyrir reglu að nýta mér "Find" skipunina í Orðaforritinu). Þetta er allt stórfurðulegt, þar sem ég hef lesið mikið eftir HP og um HP, en alls ekkert eftir/um nafna hans Helgason.

Stórmerkilegt. I wonder if this is a Freudian slip. Og þó, Freud er kominn úr tísku...

00:43

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur