Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

mánudagur, mars 22
aaaarrrgh  
Spring Break er búið. Ég sit núna sveitt við tölvuna að hamra inn fyrirlestri sem að ég hefði auðvitað átt að gera í síðustu viku, en geymi fram á síðustu stundu eins og venjulega. Og ég sem að hef frá svo miklu að segja, eins og til dæmis frá hápólitíska kvörtunarfundinum sem ég sat í dag klukkan sex með stjórnanda deildarinnar þar sem annars árs nemendur sátu allir með tölu og skiptust á að kvarta yfir kennslufræðitímanum... boy is somebody going to be in trouble.

23:07

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur