fimmtudagur, febrúar 26 The Wolf-Bloom Affair
Greinin er loksins komin út. Naomi Wolf um Harold Bloom. Svona lýsir Wolf atburðinum:
The four of us ate a meal. He had, as promised, brought a bottle of Amontillado, which he drank continually. I also drank. We had set out candles—a grown-up occasion. The others eventually left and—finally!—I thought we could discuss my poetry manuscript. I set it between us. He did not open it. He did not look at it. He leaned toward me and put his face inches from mine. “You have the aura of election upon you,” he breathed.
I hoped he was talking about my poetry. I moved back and took the manuscript and turned it around so he could read.
The next thing I knew, his heavy, boneless hand was hot on my thigh.
I lurched away. “This is not what I meant,” I stammered. The whole thing had suddenly taken on the quality of a bad horror film. The floor spun. By now my back was against the sink, which was as far away as I could get. He moved toward me. I turned away from him toward the sink and found myself vomiting. Bloom disappeared.
When he reemerged—from the bedroom with his coat—a moment later, I was still frozen, my back against the sink. He said: “You are a deeply troubled girl.” Then he went to the table, took the rest of his sherry, corked the bottle, and left.
Þessi grein hefur vakið ýmis viðbrögð. Zoe Williams spyr sig af hverju ásökun um kynferðislega áreitni vekur upp svona gífurlega sterk viðbrögð, viðbrögð sem felast í því að ráðast á ásakandann, og veltir fyrir sér mismuninum að saka frægan einstakling um kynferðislega áreitni og að saka hann um, til dæmis, þjófnað. Margarethe Wente segir það eðlilega og skemmtilega reynslu kvenháskólanemandans að sofa hjá kennurum, og að Wolf verði að muna að sumir karlmenn eru góðmenni, en aðrir skíthælar. Meghan O'Rourke ásakar Wolf fyrir að hafa eyðilagt baráttuna gegn kynferðislegri áreitni með því að ásaka Bloom svo opinberlega, og svo seint.
Og fyrir ykkur sem hafa áhuga á kynjamismun í háskólum hér í Bandaríkjunum, þá bendi ég á grein eftir Ann Douglas sem er kennari hér við enskudeildina í Kólumbíu, þar sem hún talar um reynslu sína frá því að hún var háskólanemi og til og með hún hóf störf við Kólumbíuháskóla.
01:23