Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

laugardagur, febrúar 21
Nú jæja. Kvenímynd nútímans  
Ég lenti óvart inn á síðu ljósmyndara sem setti á netið verkefni sem hann hefur gert fyrir auglýsingastofur og hvernig hann breytir myndum í tölvunni áður en þær birtast. Það er brjálað að sjá breytingarnar. Myndin birtist á skjánum og ef við setjum músina yfir hana þá sjáum við hvernig fyrirsætan leit út áður en henni var breytt. Hérna vinnur hann að bíkíníauglýsingu og hérna er hvernig hann breytir einni ljóshærðri gellu.

17:13

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur