sunnudagur, febrúar 22 Kjúklingar og kyn
Vá! Halló. Greinilega illa farin eftir ammælið hennar Helenu í gær. Ég sit núna við tölvuna að hamra saman fyrirlestri um lestur og skrif kvenna í Edinbúrg 1720. Fyrir fimm mínútum stoppaði ég til að lesa yfir það sem var komið og fann eftirfarandi setningu: "Spain’s monograph emphasizes that gender stratification is irrevocably linked with the spatial segregation of the chicken".
Hmmmm. LOL. Mús á kjúklinginn, tvíklikka, uppljóma, eyða, skrifa: g-e-n-d-e-r-s.
Annars er Amazon bókabúðin í merku samstarfi við Mammón. Djöfulleg búð a'tarna. Mér tókst að kaupa ellefu bækur á fjórum mínútum núna fyrir hálftíma. Sigh.
15:09