Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, janúar 14
Nýir vinir  
Stórfréttir. Ég er búin að endurskrifa krækjulistann hér til hægri, og bæta inn tveimur nýjum bloggurum, vinum mínum hér úr enskudeildinni í Kólumbíu. Efst á baugi er auðvitað Helena, sem mun líklegast flytja inn til mín núna í vor þegar Hayley fer aftur til Kaliforníu. En einnig býð ég upp á Brantley, skuggalega skemmtilegan gutta sem fílar lélegar bíómyndir, Buffy, Dungeons & Dragons, tölvuleiki og miðaldalatínu. Helena fílar reyndar það sama, nema fyrir utan lélegu bíómyndina, D&D og miðaldalatínuna... Jú og auðvitað elskan hann Fláráður, mannfræðingur og MHingur með meiru.

19:31

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur