Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, janúar 14
Kindaflakk í fimmtándu aldar Provence  
Brantley elskan er hrein argasta snilld. Ég var loksins að lesa ljóðin hans og smásögur, og ég mæli með ljóðinu SPENT þar sem hann túlkar örvæntingu háskólanemans í bókmenntum í epísku ljóðaformi.

Já, og ég er alveg viss um að við höfum öll mikinn áhuga á flakki kinda í fimmtándu aldar Provence...

19:57

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur