Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

föstudagur, janúar 23
Jólin 2003  
Björk var loksins að senda mér myndir frá síðustu jólum. Svo hér kemur örstutt myndasaga um jólaævintýri Íslendingsins í Nýju Jórvík. Ef smellt er á myndirnar, birtist stærri útgáfa!


Binna starir í örvæntingu á allt draslið í skrifstofunni eftir mánaðar ritgerðarskrif. Bækur, bækur, bækur hylja gólfið.


Allar bækurnar hafa verið staflaðar upp í horni skrifstofunnar.


Svo þið trúið ekki hve stórir staflanir voru? Notið mig sem mælistiku! (By the way, staflarnir hrundu fyrir tveimur dögum. Ég veð núna í gegnum bækurnar til að nálgast skrifborðið mitt!)


Sigh. Jólin eru að verða búin.


Björk veit að Jesús vill að við höfum hreinar tennur. Aðeins máttur bænarinnar mun hvítþvo tanngarð okkar og hreinsa syndina burt...


21:05

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur