mánudagur, september 1
Welcome back to America. Dagarnir sidan jeg kom hingad hafa farid i leidinlega bureaukratiska hluti. Siminn minn er buinn ad vera ur sambandi i alveg oendanlega langan tima, og vidgerdarkarlarnir hafa komid og farid en aldrei getad lagad thad thvi ad thessi helgi er Labor Day Weekend og husvordurinn neitar ad koma til min med lyklana ad kjallaranum thar sem simakassinn er. Numer tvo, jeg er loksins buin ad fa atvinnuleyfi hjerna. Tok mig adeins heilan dag og otrulegar gonguferdir upp og nidur hverfid i Kolumbia. Ja, og sidast en ekki sist: netid mitt er dottid nidur. Sem thydir ad nuna sit jeg a stolinni tolvu ad pikka inn skilabod til ykkar: Time Warner Cable hefur thvi midur ekki tima til ad senda vidgerdarmann til okkar thar til a fostudaginn. So hasta la vista web log.
En adur en jeg haetti nuna (Allison starir a mig augum daudans thar sem jeg er ad eydileggja Law and Order marathonid med ad horfa ekki a thad), tha verd jeg ad segja ykkur fra thvi ad JEY! Jeg er 25 ara! Whoople. Hingad til er jeg buin ad fa gitar i ammaelisgjof (fra ommu), gitardot (pabbi og Ingibjorg), ljod (afi), vasapeningur til Bretlands (afi, Harpa fraenka og Ragnhildur stjupamma), geisladiskabrennari asamt fylgihlutum (Allison og Helena), kvoldverdur a Meridiano's asamt celebratory drinks a Abbey kranni og Underground kranni (Allison og Helena aftur!) og glasamottur (Little Jon). Ef jeg er ad gleyma einhverjum, latid mig vita ef thid viljid ad jeg uppfaeri listann og geri ykkur odaudleg hjer a thessum vefleidara.
Og gisp. Fyrsti skoladagur a morgun. I don't know how I will endure!
20:48