miðvikudagur, júlí 2
Ég held að ég kunni ekki lengur að búa í Reykjavík. Eða að ég var búin að gleyma hvað er lítið að gerast hérna í þessari höfuðborg norðursins. Hvar er menningin? Hvað er að gerast í mannlífinu hérna? Er einhver leið á að búa hérna án þess að tapa sér í andleysu íslensks vinnumórals?