Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, júlí 2
 
Það er greinilega mikið stuð þessa dagana á Bloggergreyinu. Enn og aftur er búið að breyta skjámyndinni þar sem skrifaðir eru pistlar. Áður en ég veit af, verður þetta orðið allt of flókið og ég gefst bara upp, enda heilinn minn of lítill til að halda utan um þetta offlæði upplýsinga. Ahem.

Anyways, þá nálgast hringferð Jafningjafræðslunnar stöðugt. Núna á sunnudaginn verður semsagt lagt af stað til bæja á landsbyggðinni, þar sem við borgarkrakkarnir deilum reynslu okkar meðal sveitakrakkanna. Ahem enn og aftur. En nú er verið að trufla mig aftur. Svona er þetta þegar eina nettengingin er í gegnum vinnuna. Ég er allt of sýnilegt og það er í sífellu verið að kalla á mig og biðja mig um að vinna. Émeinaða! Hvurslags skipulag er þetta.

Sigh. Á næsta ári ætla ég að redda mér feitum styrk og borga sjálfri mér laun fyrir að vera til. Sigh.

12:52

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur