fimmtudagur, júní 19
Aðeins þrjátíu blaðsíður eftir. Gellan sem lifði af öðru árásina hefur framið sjálfsmorð. Önnur kona er núna í haldi raðmorðingjans. Mjög spennó.
Annars eyddi ég gærkveldinu í að semja harðorða yfirlýsingu til Samfylkingarinnar ásamt Kiddý og Önnu og Fríðu. Við erum brútal, skal ég segja ykkur. Samfylkingin verður núna að fylgja eftir fögrum loforðum sínum um jafnrétti. O.s.frv...
08:30