Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, mars 18
 
Jæja. Ég á að vera farin að sofa (er á leiðinni er á leiðinni) en stóðst ekki freistinguna og tók nýjasta prófið frá Eddu þar sem kemur í ljós að ég er bókaþjóðinni til skammar og hef litla sem enga þekkingu á íslenskri bókmenntasögu (vissi það svo sem fyrir. Aldrei hefur mér hugnast íslenskan.) Það sem mér fannst þó merkilegt og vil endilega spyrja ykkur: Hvenær varð Brynhildur Þórarinsdóttir höfundur Njálu og who the heck is Brynhildur Þórarinsdóttir? Mjög merkilegt.

00:53

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur