Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

fimmtudagur, mars 20
 
Dúfnasigur! Þar sem ég sit hérna við tölvuna til að reyna að uppfæra ferilsskrána mína, flýgur Priscilla að mér og sest á gluggasylluna. Forvita, starir hún á skerminn sem Jimmy húsvörður setti upp fyrir gluggann minn í gær, og teygir hálsinn til að reyna að sjá hvort að eitthvað op sé fyrir ofan víravirkið. Sorrí Prissie! Þú kemst ekki aftur inn hér!

10:19

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur