Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, febrúar 26
 
Og eru ekki allir glaðir yfir því að nú kemur í ljós að Saddam Hussein eigi tvær Al Samoud sprengjur. Því að ég sver, jafnvel stríðshaukarnir á CNN voru komnir með furðulegan svip þegar þeir kölluðu Írak "real threat" í x-asta skiptið í fréttunum. En núna, síðan þeir fundu þessar sprengjur, eru það Al Samoud þetta og Al Samoud hitt og allir eru ánægðir að geta slegið um sig með vaguely threatening sounding Arab word.

19:20

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur