miðvikudagur, febrúar 26
Og eru ekki allir glaðir yfir því að nú kemur í ljós að Saddam Hussein eigi tvær Al Samoud sprengjur. Því að ég sver, jafnvel stríðshaukarnir á CNN voru komnir með furðulegan svip þegar þeir kölluðu Írak "real threat" í x-asta skiptið í fréttunum. En núna, síðan þeir fundu þessar sprengjur, eru það Al Samoud þetta og Al Samoud hitt og allir eru ánægðir að geta slegið um sig með vaguely threatening sounding Arab word.
19:20