fimmtudagur, janúar 9
Fyrsti skóladagur (23. janúar) nálgast óðfluga og ég er búin að ákveða að núna fer ég að haga mér alvarlega og lesa allar fræðibækurnar sem ég var búin að lofa sjálfri mér að ég myndi lesa yfir hátíðirnar. Á morgun, það er að segja. Í dag er ég að semja stefnuskrána fyrir hið ósegjanlega bandalag. En ég segi ekkert meira, það sem þetta er, þegar allt kemur til alls, ósegjanlegt. O.s.frv. Gaman gaman gaman.
19:25