Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, nóvember 13
 
Algjör bömmer. Ég er búin að eyða meira en tíu klukkustundum að bera saman fjórar helstu tuttugustu aldar útgáfurnar af ljóðum og verkum Lord Rochesters til að halda fyrirlestur í dag. Og síðan var ekki tími fyrir mig. Skemmti mér því við að horfa á Buffy þegar ég kom heim, Buffy sem í fyrsta skipti í vikur var skemmtileg. Thank god. Kominn tími til.

Nú þarf ég hins vegar að fara að sofa. Verð að vera vel sofin á morgun þar sem ég er að fara í JAVA námskeið á morgun og í kokkteilboð með öllum bigwiggunum í enskudeildinni.

00:28

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur