Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, október 2
 
Grey hnjed a mjer er eitthvad stirt thar sem jeg er farin ad taka upp a thvi ad sitja mjog lengi i somu stellingu an thess ad hreyfa mig. Jeg var a roltinu fyrir fimm minutum i einni af lesstofunum a bokasafninu (lesstofunni thar sem eru bara gomul husgogn og spjaldskrain stendur enn ohreyfd fra thvi fyrir tuttuguogfimm arum). Jeg thurfti ad flyja thadan eftir ad morg grimmileg augu stordu a mig. I hvert skipti sem jeg hreyfdi haegri fotlegginn heyrdist skyrt KRAKK. Jeg gerdi mitt besta. Jeg reyndi ad ganga hratt, haegt, laedast, haetti ad lyfta hnjenu, gekk um med staurfot, a haelunum og sidan a tanum en ekkert gekk.

Aetli jeg thurfi ekki ad fara gera thridju tilraun vid ad finna sundlaugina (thad er semsagt leynilaug hjerna i Kolumbiu, en hingad til hefur henni tekist ad fordast ad vera fundin...) Gisp.

15:22

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur