Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, september 18
 
Helga vinkona var ad birta grein i haegrifeministaritinu Tikinni. Greinin ber heitid "Æ, þetta helv.. jafnréttiskjaftæði" og gengur i adalatridum ut a thad ad feminismi sje komin i blindgotu ad tala bara um hvernig konur sjeu fornarlomb og hvernig tippamafian raedur rikjum i samfjelaginu i dag (Helga thu ert saet!!!). Sidan fer hun ut i ad tala um hvernig feminismi eigi ad ganga ut a baedi kynin og ad fullt jafnrjetti muni aldrei nast thar til ad vidurkennt sje ad karlar sjeu lika beittir misrjetti og thegar samfjelagid allt, baedi kynin, takast hond i hond og breyta heiminum.

Nu er jeg alveg sammala thessari lokanidurstodu en jeg verd ad vidurkenna ad jeg er efins um mikid af thvi sem greinarhofundur heldur fram i thessari grein. Fornarlambsfeminisminn er barn sins tima og hefur ekki verid stundadur i akademiskum og praktiskum feminisma i naestum thvi tvo aratugi. Ad skilgreina alla feminisma ut fra thessu einhlida sjonarhorni ber vott um afar throngt sjonarhorn og virdist i thessari grein helst vera aetlad til ad koma med audvelda skilgreiningu a klassiskum feminisma, til ad na hondum utan um thetta vidfemna fag, adeins til thess ad greinarhofundur geti i naestum efnisgreinum motmaelt feminisma og komid med nyrri og "betri" skilgreiningu.

Thessi nyi og betri feminismi i greininni er "haegri feminismi" (eins og hann hefur verid kalladur a Islandi, tho hvergi annarsstadar hefur thessi angi feminismans verid svo tengdur vid einn vidfeman pol i politiskri umraedu). Thad sem eftir greinarinnar er reynir greinarhofundur ad skilgreina sitt sjonarhorn a haegri feminisma. Thad sem einkennir thessa lysingu a haegri feminisma eru brotakenndar andstaedur hugtaka og adferdaleida. Tharna i textanum takast a hinar klassisku adferdir "frjalshyggjufolks" og adferdir "samfjelagssinna". Seinni adferdirnar eru i adalatridum andstaedar ollu thvi sem frjalshyggjan stendur fyrir, en haegri feministar vilja tho (skiljanlega) ekki hafna theim.

Adalutgangspunktur greinarhofundar er ad frelsishugtakid skuli vera lykilatridi i jafnrjettisbarattunni. Eda eins og hun segir: "Sem hægri feministi trúi ég því að frelsi einstaklingsins í frjálsu samfélagi sé lykilforsenda jafnréttis." Launamunur kynjanna er thvi ekki samfjelaginu ad kenna heldur konunum a vinnumarkadnum sem saekja ekki um haerri laun. En strax a eftir kemur i ljos ad kynjahlutverkin sem og imynd og sjalfstraust kvenna er had samfjelagslegri yrdingu, thad er theim normum og skilyrdingum sem samfjelagid heldur ad einstaklingnum.

Ut fra thessari umraedu er (samfjelagslega) jafnrjettisverkefni Haskola Islands Audi i krafti kvenna hrosad og eina gagnrynin sem beinist ad thvi er ad korlum skuli ekki bjodast eins verkefni.

Adrir andstaedir polar sem einnig ma finna i thessari grein er thegar greinarhofundur gagnrynir konur fyrir ad vera einraedis(herrar?)frur a heimilunum og hvetur thaer til ad afsala sjer einveldinu og stofna til jafnrjettisbuskapar med monnunum sinum. Thessi hvatning er audvitad i somu efnisgrein og thegar rikisveldinu (vonda samfjelagslega rikisveldinu) er hrosad fyrir ad skipta sjer af einkamalum heimilanna med thvi ad faera i log faedingarorlof karla.

En Helga og jeg erum tho sammala um eitt. Jeg laet thessa godu vinkonu mina enda thessa hugleidingu mina: "[O]kkur [er] hollt að huga að því að jafnrétti þýðir jafn réttur og jöfn tækifæri fyrir bæði kynin. Með því að vera sjálf meðvituð um að jafnrétti er fyrir alla, getum við breytt því sem við viljum breyta í krafti frelsisins sem okkur er gefið til að velja og hafna."

15:14

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur