Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

föstudagur, mars 19
Ekki meir um íslenska tungu  
Var að renna yfir hvað gerðist í lífi mínu síðustu tvær vikurnar, en sá ekkert á þessari síðu nema endurtekin hræðsluköst yfir íslenskukunnáttu minni. Svo ekki meir um það!

Og hve sorglegt er minnið að ég þurfi að líta á dagbók til að sjá hvernig ég lifi lífi mínu. Ég sver, skammtímaminnið mitt nær svo mikið sem þrjá daga afturábak. Eftir það, er ég týnd (eða ekki til...).

19:53

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag
2002
brynhildur