Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, febrúar 3
Nýjustu fréttir af Óskari  
Gvöð, er þessi kettlingur maaasssa sætur! Sigh. Ég er núna að prenta út auglýsingaspjöld sem ég get hengt upp í nágrennið til að auglýsa eftir eigendum. Ég hálft í hvoru vona að þeir komi fram. Tja, auðvitað vildi ég gjarnan eiga kött, sérstaklega purebred síamskött, en þessi er afskaplega energetic. Er nú þegar búinn að henda öllum sandinum úr kassanum yfir á gólfið mitt, rétt fyrir framan skrifborðið, sem og bíta mig nokkrum sinnum í hendina (skiljanlegt, þar sem hún sem lýtur auðvitað út eins og risastór vansköpuð mús...eða ekki). Svo að auglýsingaspjöldin fara upp í dag.

09:38

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag
2002
brynhildur