föstudagur, september 19
Aaaaaaarrrrgh. Ég á að vera að lesa og læra og lesa og læra. Það sem ég hef gert í dag:
Eldað mér eggjaköku
Horft á tvo þætti af Star Trek
Tekið mér lúr
Farið út í búð og keypt mér kaffibolla
Lesið The New York Times afturábak og áfram
Spjallað í tvo tíma í símann við Allison og Helenu
Horft á annan Star Trek þátt
Og hvað er ég að fara að gera núna? Well, ég er að pæla að reyna að tengja PlayStation við sjónvarpið mitt, en Helena var svo góð að lána mér til lengri tíma gömlu leikjatölvuna sína...
17:15