Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

mánudagur, júlí 14
 
Stórfréttir! Ég og Ása fórum á merkismyndina The Hulk í gær. Suddaleg mynd og ekki áttahundruð króna virði. Olli mér miklum vonbrigðum. En ein pæling vaknaði upp við áhorf myndarinnar: Af hverju er Hulkurinn hárlaus? Ég meina, hann er með hárlausa bringu, hárlausa lappir, og síðast en ekki sítt, nauðarakaða handarkrika. Hvað kemur til? Mín persónulega skoðun er sú að Hulkurinn er eins og við fórnarlambafeministarnir einnig fórnarlamb fegurðarímynda samfélagsins og hefur lesið of mikið af Cosmo. Hvað finnst þér?

15:46

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur