Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, júlí 22
 
Og hvað með það að Demi Moore sé byrjuð með manni sem er fimmtán árum yngri en hún? Ég sver, ef ég heyri frá enn öðrum útvarpsþáttafáráðlingnum að hún sé "nú flott á því keddlingin" þá mun ég... well þá mun ég skipta um stöð. Aldrei heyrði ég að Rod Steward hafi verið "flottur á því" að dandalast með Rachel Hunter. Og hvað með Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones? Það eina sem stóð upp úr fréttaflutningum um þau skötuhjúin var að goðið Michael sá Catherine í fyrsta skipti í sjónvarpsmynd og hafi ákveðið þá þegar að þessi gella skuli verða eiginkona sín (C. þá 21 árs, M. á sextugsaldrinum). Jú og auðvitað að grey M. sé kynlífsfíkill. Go Demi Moore, go!

06:20

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur