Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

föstudagur, júní 6
 
Loksins loksins! Ég er komin með internettengingu hérna heima og get semsagt byrjað að skrifa aftur. Ég er búin að vera á Íslandi í tíu daga núna og mér líður eins og ég hafi verið hérna síðustu fimm mánuði. Ah, gamla Ísland. Sigh. En ekki núna. Ég ligg afvelta eftir að hafa fengið lambalæri í fyrsta skipti í ár og ætla að vera ansi halló núna á föstudagskvöldi og hoppa upp í rúm með kisu og fara að lesa.

19:10

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur