laugardagur, maí 3
Well, kemur í ljós að ég er ekki empatísk manneskja (much to my surprise). Ég tók "hávísindalegt" próf á netinu, samið af einhverjum sálfræðingi og í boði The Guardian, bresks fréttablaðs.
Ég er langt fyrir neðan meðaltali í empathy quotient is 37 af 80. Þetta þýðir eftirfarandi:
33-52 = You have an average ability for understanding how other people feel and responding appropriately. You know how to treat people with care and sensitivity. Most women score about 47 and most men about 42.
Og LOL, kemur í ljós að ég er fyrir ofan meðaltal í systemizing quotient, þar sem ég er 35 af 80. Þetta þýðir að:
20-39 = You have an average ability for analysing and exploring a system. Systemizing is the drive to analyse and explore a system, to extract underlying rules that govern the behaviour of a system; and the drive to construct systems. On average women score about 24 and men score about 30.
Samkvæmt eftirfarandi grafi, er ég semsagt Brain type S, einnig oft kallaður "the male brain", sem þýðir að "systemising is stronger than empathising."
Greinin sem útskýrir sálfræðilega rationalinn á bakvið prófið má finna hér, og felur meðal annars í sér ýmsar mismerkilegar pælingar um líffræði, essentialisma, og einhverfu.
15:12