mánudagur, maí 12
Herregud! Ég er fárveik. Vaknaði í morgun með þrútin augnlok, og eftir að borðaði morgunmatinn, þá ældi ég honum upp. Fór auðvitað strax á netið og leitaði að symptómunum. Hef komist að þeirri niðurstöðu að þetta er annaðhvort Conjunctivitis eða Diabetic Kidney Disease. Eftir að ég hef lokið mér af í ISSO fer ég semsagt beinustu leið á John Jay, til að heimsækja læknana í Columbia Health Services... Krossleggjum öll fingurnar og vonum að ég deyi ekki.
14:14