miðvikudagur, maí 14
Þekkir einhver einhvern í París? Var að fá tilboð frá Flugleiðum þar sem ég flogið til Parísar og aftur til baka á 318 dollara. Málið er svona: Ég get keypt miðann og hoppað út á Leifsstöð og gleymt afganginum. Eða... ég get farið til Parísar í tvo daga og flogið aftur heim og farið að vinna. En þar sem ég er gjaldþrota nemi hef ég ekki efni á að vera á hóteli?
Dyggu lesendur! Ég kalla á ykkur! Hver þekkir einhvern í París?
23:29