Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, apríl 16
 
Stórfréttir! Ég er fylgjandi þessum vitleysingum í frjálslynda flokknum samkvæmt könnun á pólitískum viðhorfum mínum. Þetta er semsagt pólitískt landslag innstu sálarkima minna:
  • 77% Vinstri grænir
  • 31% Frjálslyndi flokkurinn
  • 23% Sjálfstæðisflokkur
  • 23% Samfylking
  • 8% Framsóknarflokkur
Ég hef ákveðinn grun um að þessi yfirgnæfandi stuðningur minn við gamla hvíta glæpamanninn Sverri kemur til vegna þess að ég skildi ekki alveg kvótaspurninguna í könnuninni og skaut á svarið. Jemeina, hver veit hvað "dagsóknarkerfi" er??? En núna fer ég aftur í ritgerðasmíð (ég vona að allir taka eftir því að þetta bréf er skrifað um miðja nótt). Og kjósa í lok vikunnar hjá ræðismanninum.

02:14

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur