mánudagur, apríl 14
Oh boy oh boy oh boy. Ég veit ég ætlaði ekki að skrifa, en verð að segja hvað ég var vond. Apparently gaf ég Dísu, systur Tinnu sem gistir hjá mér núna, bæði vitlaust heimilisfang og símanúmer! Greyið er að flytja frá Íslandi til New York, og lenti í heljar vandræðum seint á laugardagskvöldi, örþreytt og örvæntingarfull að leita að gistingunni sinni, upp og niður Morningside hverfið. Sagan hennar er sögð hér. Ég verð bara að segja eins og Michael Jackson, You know I'm bad, I'm bad, you know it, túdúrú.
00:35