Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, apríl 16
 
Hæ hó og jibbí jey og jibbí-í jey, ég er búin með meistararitgerð[ina]! Júppla júppla jey. Klukkan er korter í fimm, ég er farin að sofa og meistaraverkið ber titilinn "How to Recognize a Frenchman: Negotiations of National Identity on the Elizabethan Stage". But note well, my devoted readers, gleðin mun ekki endast lengi. Því að á föstudaginn fæ ég þetta final draft aftur með athugasemdum frá kennaranum, og ég mun eyða skelfilegri viku að svitna aftur yfir sama bleðli. Sem og auðvitað að skrifa hinar lokaritgerðirnar mínar sem eiga allar að vera komnar inn fyrir 5. maí. Gisp.

04:51

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur