Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, apríl 29
 
Þetta er nú örugglega ekki kosher (nýjasta orðið mitt. Er greinilega orðinn New York búi. Seinfeld, anyone?), en ég er svo innilega sammála þessum eðalvefskrifara að ég afrita nýjustu færsluna hennar hingað. Þetta kallast feministahúmor með meiru:
  • Það mætti halda að Femínistafélag Íslands væri af sama kalíber og Black Panthers (konur eru jú niggers of the world) - hvílíka ógn og skelfingu sem það veldur í netheimum í dag. Við eigum greinilega bara að halda kjafti og vera sætar.

21:31

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur