þriðjudagur, apríl 29
Þetta er nú örugglega ekki kosher (nýjasta orðið mitt. Er greinilega orðinn New York búi. Seinfeld, anyone?), en ég er svo innilega sammála þessum eðalvefskrifara að ég afrita nýjustu færsluna hennar hingað. Þetta kallast feministahúmor með meiru:
Það mætti halda að Femínistafélag Íslands væri af sama kalíber og Black Panthers (konur eru jú niggers of the world) - hvílíka ógn og skelfingu sem það veldur í netheimum í dag. Við eigum greinilega bara að halda kjafti og vera sætar.