Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst
|
þriðjudagur, mars 18
Nýjustu fréttir úr atvinnuleitinni:
- Þjóðarbókhlaðan ræður ekki sumarstarfsmenn.
- Árbæjarsafn auglýsti eftir sumarstarfsmönnum í febrúar, fékk 115 umsóknir og er búið að ráða í allar stöður.
- Skrifstofa menningarmála í Reykjavík hefur aðeins þrjá starfsmenn og ræður ekki í sumarstöður
- Norræna húsið er þegar búið að ráða starfsmann á bókasafnið, en spyr mig hvort ég vil vera húsvörður... LOL
- Mennt.is ræður ekki sumarstarfsmenn en finnst ég vera massa spennandi og biður mig um að senda inn umsókn ef einhver verkefni munu koma upp.
13:29
Efst á síðu
|
|
|