Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

þriðjudagur, mars 18
 
Nýjustu fréttir úr atvinnuleitinni:

  • Þjóðarbókhlaðan ræður ekki sumarstarfsmenn.
  • Árbæjarsafn auglýsti eftir sumarstarfsmönnum í febrúar, fékk 115 umsóknir og er búið að ráða í allar stöður.
  • Skrifstofa menningarmála í Reykjavík hefur aðeins þrjá starfsmenn og ræður ekki í sumarstöður
  • Norræna húsið er þegar búið að ráða starfsmann á bókasafnið, en spyr mig hvort ég vil vera húsvörður... LOL
  • Mennt.is ræður ekki sumarstarfsmenn en finnst ég vera massa spennandi og biður mig um að senda inn umsókn ef einhver verkefni munu koma upp.

13:29

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur