miðvikudagur, mars 12
Innkaupalisti. Ég var að kaupa bækur í dag. Eftir fjórar klukkustundir í Labyrinth bókabúðinni gekk ég út með eftirfarandi bækur:
Fræðikenningar
What's Left of Theory? Ritsj. Judith Butler, John Guillory og Kendall Thomas
Cultural Capital: the Problem of Literary Canon Formation eftir John Guillory
The Political Unconscious eftir Fredric Jameson
Postmodernism or, The Cultural Logic of Late Capitalism eftir Fredric Jameson
Sexual/Textual Politics eftir Toril Moi
Between Men: English Literature and Male Homosocial Desire eftir Eve Kosofsky Sedgwick
The Country and the City eftir Raymond Williams
Keywords eftir Raymond Williams
Endurreisnarbækur
Transitions to Capitalism in Early Modern Europe eftir Robert Duplessis
Earthly Necessities eftir Keight Wrightson
Londinopolis: Essays in the Cultural and Social History of Early Modern London, ritsj. Paul Griffiths og Mark Jenner
Átjándualdarbækur
The Sign of the Angelica: Women, Writing and Fiction 1660-1800 eftir Janet Todd
The Women of Grub Street: Press, Politics, and Gender in the London Literary Marketplace 1678-1730
Skemmtilestur
Heredity eftir Jenny Davidson
A History of Their Own: Women in Europe From Prehistory to the Present, tvö bindi eftir Bonnie Anderson og Judith Zinsser
Marginalia: Readers Writing in Books eftir H.J. Jackson
Ég ætlaði að láta fylgja með krækjur í þessar bækur svo þið gætuð séð gleðina sem blasir við mér í bókahillunum mínum. Gafst hins vegar upp á bók númer tvö þegar ég komst að því að ég hefði geta fengið þær allar ódýrari á netinu... Jafnvel á netútgáfu Labyrinth bóksölunnar. Er ekki massa hress yfir því eins og þið getið ímyndað ykkur. However, I will survive and be stronger for it.
Já, og skemmtileg ráðstefna á morgun, þar sem talað verður um U.S. agression against the dove republic of Iraq og síðan á föstudaginn er stórskemmtileg stund með endurskoðendum í boði skólans. I wait with baited breath!
20:08