Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, mars 12
 
Innkaupalisti. Ég var að kaupa bækur í dag. Eftir fjórar klukkustundir í Labyrinth bókabúðinni gekk ég út með eftirfarandi bækur:

Fræðikenningar
  • What's Left of Theory? Ritsj. Judith Butler, John Guillory og Kendall Thomas
  • Cultural Capital: the Problem of Literary Canon Formation eftir John Guillory
  • The Political Unconscious eftir Fredric Jameson
  • Postmodernism or, The Cultural Logic of Late Capitalism eftir Fredric Jameson
  • Sexual/Textual Politics eftir Toril Moi
  • Between Men: English Literature and Male Homosocial Desire eftir Eve Kosofsky Sedgwick
  • The Country and the City eftir Raymond Williams
  • Keywords eftir Raymond Williams

Endurreisnarbækur
  • Transitions to Capitalism in Early Modern Europe eftir Robert Duplessis
  • Earthly Necessities eftir Keight Wrightson
  • Londinopolis: Essays in the Cultural and Social History of Early Modern London, ritsj. Paul Griffiths og Mark Jenner

Átjándualdarbækur
  • The Sign of the Angelica: Women, Writing and Fiction 1660-1800 eftir Janet Todd
  • The Women of Grub Street: Press, Politics, and Gender in the London Literary Marketplace 1678-1730

Skemmtilestur
  • Heredity eftir Jenny Davidson
  • A History of Their Own: Women in Europe From Prehistory to the Present, tvö bindi eftir Bonnie Anderson og Judith Zinsser
  • Marginalia: Readers Writing in Books eftir H.J. Jackson

Ég ætlaði að láta fylgja með krækjur í þessar bækur svo þið gætuð séð gleðina sem blasir við mér í bókahillunum mínum. Gafst hins vegar upp á bók númer tvö þegar ég komst að því að ég hefði geta fengið þær allar ódýrari á netinu... Jafnvel á netútgáfu Labyrinth bóksölunnar. Er ekki massa hress yfir því eins og þið getið ímyndað ykkur. However, I will survive and be stronger for it.

Já, og skemmtileg ráðstefna á morgun, þar sem talað verður um U.S. agression against the dove republic of Iraq og síðan á föstudaginn er stórskemmtileg stund með endurskoðendum í boði skólans. I wait with baited breath!

20:08

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur