Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

mánudagur, mars 24
 
Ég hef svo innilega ENGAN áhuga á meistararitgerðinni minni að það er ekki einu sinni fyndið. Ég er búin að gera svo mikið sem EKKI NEITT síðustu fimm dagana og á að skila beinagrind eða fyrsta uppkasti núna eftir tvo daga (einn og hálfan ef við viljum fara út í smáatriði). Og hvað er ég komin með? NADA. Ég hef ekki verið haldin svo mikilli ritfælni í mörg ár. Gisp.

23:36

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur