Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, mars 12
 
Ég er með svæsnasta hausverk í heimi. Og, þarsem elsku Hailey er í miðvetrarprófum, þá bað hún mig um að skila Blockbustervídjóspólunni fyrir sig. Ég hunskaðist því út í kvöld, aðeins til að komast að því að vídjóleigan var lokuð. Ég er mikið búin að vera að hugsa um þetta. I think we've all seen Trainspotting. Ég man vel eftir Tommie. Hann skilaði *vitlausri* spólu inn á vídjóleiguna, kærastan hans yfirgaf hann, hann byrjaði að sprauta í sig heróíni, fékk eyðni og dó síðan úr sjaldgæfum heilasjúkdóm sem hann fékk frá litla kettlingnum hans og kattarkúknum (kattaspörð? hmmm....). Ég endurtek. Er með hausverk.

Fer núna að sofa í fyrsta skipti fyrir miðnætti í þrjár vikur. Tek með mér í rúmið... hmmm. látum oss sjá... Já! Marginalia eftir Jackson.

23:36

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur