Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

mánudagur, mars 17
 
Erna benti á nýjustu Hummer auglýsingarnar á netinu þar sem hægt er að sjá Ísland. Þar sem það virðist vera í tísku að benda á uppáhalds sjónvarpsauglýsingarnar (já, þá vitið þið hvað við gerum allan daginn, við sem erum í Bandaríkjunum) þá vildi ég mæla með kindaauglýsingunum frá Serta. Sérstaklega er sú fyndin sem heitir Penalty. Ég verð þó að viðurkenna að uppáhaldskindaauglýsingin mín, sú þar sem kindurnar standa fyrir utan The Sleep Clinic er ekki þarna. Sigh.

20:28

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur