Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

mánudagur, mars 17
 
Þá er ég búin að senda milljón bréf til stofnana í Reykjavík að betla um starf. Menningarmál menningarmál smenningarmál. Ég hef núna auðvitað miklar áhyggjur að copy/paste aðferðin sem ég notaði hafi klikkað í einhverjum bréfanna, svo að Björk sé að fá bréf merkt Svanhildi, eða að ég sé að betla um starf hjá Gerðubergi í bréfinu til Borgarskjalasafnsins. Þetta er mjög traumatískt! Var að tala við pabba í dag. Ef ég fæ ekki vinnu við mitt hæfi, ætla ég að borga sjálfri mér laun í sumar við að lesa, og nota til þess milljónina góðu frá LÍN (notum nú öll tækifærið og þökkum LÍN). Endilega, ef einhver hefur vísbendingu um skemmtilegt starf í sumar, senda mér info!

13:00

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur