Dagbók
Myndir
Greinar
Krækjur
Senda póst

miðvikudagur, febrúar 5
 
Á tímum Elísabetar fyrstu var ensk tunga ekki sú sama og við þekkjum. Ýmis orð höfðu aðra merkingu en þær bera í dag. Dæmi um það er orðið "foreign". Í dag merkir það auðvitað "útlenskt" en á þeim tíma þýddi það "sveitó". Orð sem notuð voru til að tala um það sem útlenskt og óenskt var, voru t.d. "strange" og "alien". Þið getið ekki ímyndað ykkur ánægjuna sem ég fæ út úr því að geta löglega sagt í tíma hérna í skólanum: This nascent English identity is strong enough to unite the disparate English characters against the alien invaders.

06:39

Comments: Skrifa ummæli

Efst á síðu

This page is powered by Blogger.
Skyndikrækjur
Bríet.is
Þórey Mjallhvít

Kólumbíuháskóli
Enskudeildin í Kólumbíu
Húsið mitt

Aðrir vefleiðarar
Eagle & Weasel
Sveit(t)astelpan
Sparkle Motion
Fláráður
Rói
Brantley
Fellow librarian
Atallus
Ylfa
Þórey Mjallhvít
DíDee
Diary of a Feminist


Eldri greinar
<< í dag




2002
brynhildur