fimmtudagur, febrúar 20
Og ég verð að segja það að Jean Howard, fyrrverandi gyðjan mín, er ekki uppáhaldsmanneskjan mín þessa dagana. En ég var að kaupa Supergrass í kvöld, diskinn þeirra frá 1995, og mér líður vel núna. Sem og að Allison, Helena og Edward bökuðu handa mér smákökur og keyptu rauðvínsflösku...r. Ah, life.
04:09